átak í fjölskyldunni

jæja núna erum við systurnar og mamma byrjaðar í átaki og það er 40.000 kr. pottur í boði,

ég ætla að vinna þetta átak pottþétt þar sem ég þarf að losa mig við mest eftir að ég átti Ragnar, ég er meira segja búin að ákveða hvað ég ætla að nota peninginn í....kaupa mér föt þar sem ég verð orðin alger beiba.

en við erum allar búnar að setja okkur markmið og það er mikil keppni í gangi,mörg kíló eiga að fá að fjúka út í veður og vind og svo viktum við okkur 8.des. þegar Ragnar sonur minn á afmæli. 

Það er gott að hafa stuðning þegar maður er í átaki, en þetta byrjar mjög vel hjá mér. Ég geri alltaf jóga á morgnana og fer svo út að labba með Ragnar til að svæfa hann og kenni 3svar í viku jóga.

om 

Ágústa 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Gangi þér vel og vonandi vinnur þú pottinn

Jakob Falur Kristinsson, 18.9.2007 kl. 13:25

2 identicon

Sko mína, þú tekur þetta kelling:)

 Kv. Drífa

Drífa (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir

Höfundur

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
jóga kennari
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P5063880
  • P5063880
  • raggi litli 121
  • ...gahraun0009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband