1.10.2007 | 11:56
Seldum bílinn
Jæja núna erum við fjölskyldan búin að selja bílinn okkar. Og núna notum við bara reiðhjólin okkar.
Þvílíkt frelsi að fá að nota tíman að fara á milli staða, í að fá frískt loft og bæta heilsuna.
Ragnar sonur okkar er líka heldur betur ánægður með þetta framtak hjá foreldrunum, og er hæst ánægður í vagninum aftan á hjólinu.
Um bloggið
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 652
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.