22.8.2007 | 00:47
jóga námskeiđ ađ byrja í sporthúsinu
Jóganámskeiđ í Sporthúsinu
Hatha jóga er forn-indverskt jóga afbrigđi. Ćfingarnar eru bćđi andlegar og líkamlegar. Segja má ađ ćfingarnar sameini líkamlegar stellingar og öndunarstjórn sem neyđa hugann til ţess draga sig út úr daglegu amstri. Ţessi samblanda eykur líkamsstyrk, liđleika, ţol og einbeitingu.
Tímarnir skiptast í ţrennt. Upphitun, styrkingu og slökun. Upphitunin er mjög mikilvćgur ţáttur í hverjum jóga tíma til ađ koma líkamanum í rétt ástand. Ţví nćst gerum viđ ćfingar fyrir alla vöđvahópa sem taka hvern vöđva fyrir sig og efla hann og styrkja. Ćfingarnar auka einnig skilvirkni allra helstu líffćra og auka kviđstyrk.
Hatha jóga kemur jafnavćgi á huga og sál. Međ öndunar ćfingum fćr líkaminn meira súrefni sem kemur aukinni reglu á orkubúskapinn.
Slökunin eftir tímann er nauđsynleg til ađ hćgja á huganum. Í reynd má líkja henni viđ kćlikerfi í bíl. Rétt eins og ţađ tryggir rétt hitastig og jafnvćgi á bílvélinni er slökunin okkur nauđsynleg. Hún tryggir ađ viđ göngum ekki fram af okkur og getum haldiđ ótrauđ áfram.
Byrjađu strax ađ gera vel viđ ţig og kynntu ţér Jóga undir öruggri handleiđslu lćrđrar fagmanneskju.
4 vikna byrjendanámskeiđ: byrjar mánudag 3.september
Mánudaga og miđvikudaga klukkan 12:10-13-00
Verđ 12.900
4 vikna almennt námskeiđ: byrjar ţriđjudag 4.september
Ţriđjudaga og fimmtudaga klukkan 12:10-13:15
Verđ 12.900
Skráning í síma 897-8025 eđa međ tölvupósti á netfang agustakj@gmail.com
Um bloggiđ
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir ađ hafa stundađ Hatha joga í 1 og 1/2 ár hjá G. Bergmann veit ég hversu mögnuđ og árangursrík slík ástundun er. En ţví miđur virđist bara ekki vera hćgt ađ stunda joga lengur á ţessu landi ţar sem kostnađurinn er fáránlega mikill. 1613 kr. fyrir skiptiđ er hreinlega fáránlega mikiđ.
Vildi bara koma ţessu á framfćri.
takk fyrir
Jenni (IP-tala skráđ) 22.8.2007 kl. 11:47
hćhć ég rakst á síđuna ţína á einhverju rápi um internetiđ og ákvađ ađ kvitta fyrir mig
Hlakka bara til ađ hitta ţig nćst
Yogini Drífa Ananda (IP-tala skráđ) 29.8.2007 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.