Jóga fyrir heilsuna

Af hverju Jóga?

 

fyrir mér var það alveg augljóst hvers vegna ég valdi jóga,

ég fór í fyrsta tíman minn í New York City og það var kyrrðin og róin sem mér fannst algert æði

ég man eftir að vera smá pirruð í fyrsta tímanum mínum,enda er jóga tilfinningalosandi,en ástæðan var að mig langaði að gera meira en ég gat og vera orðin betri STRAX. 

 

en Jóga fyrir mér hefur hjálpað mér að slaka á þegar allt í kringum mig er í ójafnvægi finn ég alltaf mikið jafnvægi í jóga,það er góð líkamsæfing og fyrir sálina,segja má að það styrkir bæði, 

 

svo er það slöknunin en það eru svo margir sem gleyma henni,meðal annars ég,þegar ég var með minn eigin rekstur var ég alltaf að vinna og gleymdi oft að slaka á,þangað til að ég varð veik og líkaminn neitaði að halda áfram og yfirleit komst ég ekki fram úr rúmi í nokkra daga,

það er orðið mjög langt síðan að ég var veik seinast,en áður fyrr var ég veik einu sinni í mánuði,

 

ég er farin að hlusta betur á líkamann og gera bara það sem hann er að biðja um,ef hann er svangur gef ég honum að borða og ef hann er þreyttur fer ég að sofa, sama hvað klukkan er 

 

jæja er að fara að kenna

þangað til næst,blessuð 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Sæl og blessuð.  Gangi þér vel með námskeiðin þín. Hlakka til að heyra hvernig hefur gengið hjá öllum þegar við hittumst í október. kveðjur Solla 

Solveig Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 10:07

2 Smámynd: Ágústa Kolbrún Jónsdóttir

það er alger æði að vera byrjuð að vinna og kennslan gengur rosalega vel,

það styttist í loka jógakennara helgina það verður allt öðru vísi fyrir mig að fara ein núna,

hlakka ti að sjá alla

kv.Ágústa 

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir, 10.9.2007 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir

Höfundur

Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
jóga kennari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P5063880
  • P5063880
  • raggi litli 121
  • ...gahraun0009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 420

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband